_SOS8880

29. maí 2015 : Vorfagnaður Eyjafjarðardeildar 2015

Vorfagnaður Rauða krossins við Eyjafjörð var haldinn í gær þann 28. maí. Mætingin var feikna góð og var mikil stemming en alls mættu um 60 sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins á Eyjafjarðarsvæðinu.

IMG_5823--2-

11. maí 2015 : Nýr rekstrarsamningur Lautar

Á dögunum skrifuðu fulltrúar Rauða krossins í Eyjafirði og Geðvernarfélags Akureyrar undir nýjan rekstrarsamning við Akureyrarbæ vegna starfsemi Lautarinnar

B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

6. maí 2015 : Rauði krossinn við Eyjafjörð styrkir Nepal

Rauði kross­inn við Eyjafjörð ákvað í síðustu viku að leggja 300.000 krónur til hjálp­ar­starfs­ins í Nepal

4. maí 2015 : Kvenfélagið Baldursbrá aðstoðar Rauða krossinn

Kvenfélagið Baldursbrá hefur í vetur lagt Rauða krossinum lið með þátttöku sinni í verkefninu  „Föt sem framlag „.