Jólakveðja frá Rauða krossinum

21. des. 2009

Rauði krossinn sendir ykkur öllum bestu óskir um Gleðileg jól og farsæt komandi ár. Sjálfboðaliðum og samstarfsaðilum færum við einnig bestu þakkir fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða og vonumst til að nýtt ár  verði okkur öllum gæfuríkt. 

 

Lokað verður hjá Rauða krossinum frá og með 23. desember fram til 4. janúar en hægt er að hafa samband með tölvupósti á akureyri@redcross.is