Skyndihjálparnámskeið hefst 15. mars
Námskeið í almennri skyndihjálp ( 16 kennslustundir ) verður haldið í húsnæði Rauða krossins, Viðjulundi 2 og hefst námskeiðið mánudaginn 15. mars
Staður: Viðjulundur 2
Stund: 15. 16. 22.. og 23. mars kl. 19:30 – 22:30
Verð: 8.500,-
Skráning
Nánari upplýsingar og skráning er í síma 461 2374 og akureyri@redcross.is
- Eldra
- Nýrra