Frétt RKÍ

25. maí 2010

Aacute; Aðalfundi Rauða kross Íslands sem haldinn var í Reykjavík 15. maí sl. voru, eins og venja er til, sjálfboðaliðar heiðraðir.  Meðal þeirra sem hlutu viðurkenningu var Björk Nóadóttir sjálfboðaliði Akureyrardeildar. 
Hún hefur mest starfað að verkefninu ” föt sem framlag ” en auk þess fataaflokkun og fleiri verkefnum sem deildin hefur unnið að. 
Björk er vel að viðurkenningunni komin og eru henni færðar haminguóskir af þessu tilefni.