Skemmtilegur Öskudagur á Akureyri

22. feb. 2012

Öskudagur er alltaf einn af skemmtilegri dögum ársins hjá krökkum á Akureyri. Þá fara þau milli fyrirtækja og syngja fyrir viðstadda og þyggja að launum sælgæti eða annan varning sem viðkomandi bíður upp á.  Í ár fékk Akureyrardeildin margar góðar heimsóknir.  Það voru prinsessur, bófar og nornir.  Sjóræningjar, strumpar  og íþróttaálfar. Og svo auðvitað  ýmiskonar ofurhetjur.  Hér má sjá sýnishorn af þessum furðuverum

[Mynd 1]  
[Mynd 2]  
[Mynd 3]  
[Mynd 4]  
[Mynd 5]  
[Mynd 6]  
[Mynd 7]  
[Mynd 8]  
[Mynd 9]  
[Mynd 10]  
[Mynd 11]  
[Mynd 12]  
[Mynd 13]  
[Mynd 14]  
[Mynd 15]  
[Mynd 17]