Laut 10 ára

24. nóv. 2010

Þann 8. desember árið 2000 var Laut athvarf fyrir fólk með geðraskanir opnað í Þingvallastræti 32 með formlegum hætti.  Lautinni hefur á þessum tíma fest sig í sessi sem fastur punktur í lífi margra. Hún hefur  vaxið á margan hátt m.a. flutt í nýtt húsnæði að Brekkugötu 34 þar sem hún er  staðsett í dag.
Laut fagnar nú tíu ára afmæli sínu og bíður því  öllum sem vilja fagna með sér á þessum tímamótum  í heimsókn föstudaginn 10. desember n.k. milli kl. 14 og 16.