Jólafatasöfnun

8. nóv. 2010

Rauði krossinn mun líkt og fyrir undanfarin jól safna jólafötum og  –skóm fyrir börn frá 0 -18 ára. 
Tekið verður á móti fötunum í húsnæði Rauða krossins en Mæðrastyrksnefnd mun síðan sjá um úthlutun á  fötunum í byrjun desember.

Opnunartími Rauða krossins kl. 9 – 16 virka daga.