Úti í bæ á Öskudag...

8. mar. 2011

Það er löng hefð fyrir því að krakkar á Akureyri heimsæki fyrirtæki og verslanir á Öskudag til að syngja í skiptum fyrir eitthvert góðgæti.  Afar, ömmur, bófar, löggur og ýmsar geimhetjur eru meðal þeirra sem heimsóttu Akureyrardeild og glöddu þar fólk með söng. Sjá má myndir af nokkrum þessara hópa