Hollráð til hamingu

10. maí 2011

Miðvikudaginn 11. maí n.k. verður boðið upp á fróðlegt erindi um það hvernig má spara og hvernig hægt er að gera mikið úr litlu. 

Lára Ómarsdóttir, fréttamaður mun í erindi sínu segja frá sinni persónulegu reynslu og hvernig hún og hennar fjölskylda tókust á við breyttar aðstæður. 

Erindi Láru verður í Lundarskóla og hefst kl. 20:00

Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.