Tombólubörnin dugleg

13. júl. 2011

Einn er sá hópur sjálfboðaliða  sem starfar af hvað mestum krafti á sumrin en það eru auðvitað tombólubörnin eins og þau eru kölluð. Krakkarnir sem maður rekst á fyrir utan verslanir á góðviðrisdögum og bjóða manni  að taka þátt í tombólu til styrktar hinu og þessu góða málefni. 
Eins og veðráttan hefur verið framan af sumri þá hafa krakkarnir verið lítið áberandi en þegar sumarið loksins kom og hlýna tók í veðri birtust hóparnir hver af öðrum.  Enn eitt dæmið um það hver veðrið spilar stóran þátt í okkar daglega lífi. 

Sjá má myndir af tömbólubörnum með því að smella á hlekkin hér að neðan:

http://www.redcross.is/id/1003472