Skyndihjálparnámskeið - Húsavíkurdeild

23. apr. 2012

Námskeið í skyndihjálp fyrir sjálfboðaliða Húsavíkurdeildar verður haldið í húsnæði deildarinnar í Naustum mánudaginn 23. apríl kl 17:30 – 21.30.

Skráning og nánari upplýsingar hjá Halldóri Valdimarssyni halldorv@simnet.is

Síðasti dagur skráningar er 18. apríl