Öskudagur á Akureyri 2013

13. feb. 2013

Öskudagur er alltaf einn af uppáhaldsdögum ársins á Akureyri.  Þá klæðast börn og unglingar ýmsum búningum og fara  og syngja fyrir fólk í verslunum  og vinnustöðum víða um bæinn. Nokkrir hópar heimsóttu Rauða krossinn og tóku lagið og gengu auðvitað eitthvað góðgæti að launum.  Hér  má sjá það sem fyrir augu bar:

[Mynd 1]  
[Mynd 2]  
[Mynd 3]  
[Mynd 4]  
[Mynd 5]  
[Mynd 6]  
[Mynd 7]  
[Mynd 8]  
[Mynd 9]  
[Mynd 10]  
[Mynd 11]  
[Mynd 12]  
[Mynd 13]