Aðalfundur 14. mars

28. feb. 2013

Aðalfundur Rauða krossins á Akureyri verður haldinn í húsnæði félagsins, Viðjulundi 2, fimmtudaginn  14. Mars kl. 20.
Á dagskrá eru venjubundin aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.
Félagsmenn og almenningur eru hvattir til að mæta.

Stjórn Rauða krossins á Akureyri