Styrktu Rauða krossinn með því að halda tombólu

2. okt. 2013

Þessar duglegu og hugulsömu  stúlkur héldu á dögunum tombólu á Húsavík til styrktar Rauða krossinum. Þær færðu í kjölfarið Halldóri Valdimarssyni, formanni Rauðakrossdeildarinnar á staðnum, kr. 11.029, -  

Stúlkurnar eru f.v. Arney Kjartansdóttir, Ríkey Sigurgeirsdóttir, Heiðrún Magnúsdóttir og Anna Birta Þórðardóttir.

Halldór þakkar stallsystrunum kærlega fyrir velvildina og stuðninginn.