Skyndihjálparnámskeið verður haldið þann 22. október

16. okt. 2013

Kannt þú skyndihjálp?

Námskeið í almennri skyndihjálp ( 12 klst. ) hefst þriðjudaginn 29. október.

Staður:     Viðjulundur 2
Tími:       29. - 30. október og 5. - 6. nóvember klukkan 19:30 - 22:30 alla dagana.
Verð:     9.000,-

Skráning

Nánari upplýsingar og skráning er í síma 461 2374 og [email protected]