Jólaaðstoð 2013

20. nóv. 2013

Eins og áður hefur komið fram mun Rauði krossinn  í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstarf kirkjunnar og Hjálpræðisherinn standa að jólaaðstoð fyrir komandi jól.   Viðkomandi geta haft samband í síma 537 9050 milli kl. 11 og 13 mánudag,  þriðjudag og miðvikudag.