Aðalfundur 2014

28. feb. 2014

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn í húsnæði deildarinnar á Siglufirði fimmtudaginn 13. mars kl. 20.  Á dagskrá fundarins verða venjubundin Aðalfundastörf og önnur mál.