Jólaaðstoð 2014 - Eyjafirði

20. nóv. 2014

Jólaaðstoð – hvernig sæki ég um ?

Þú hringir í síma 570 4090 milli kl. 10  og 12  ( 27. nóv.  - 5. des )

Eins og áður er sótt um á einum stað hjá jólaaðstoðinni og samstarfaðilarnir sameinast um að styðja þig með þátttöku fyrirtækja og einstaklinga á Eyjafjarðarsvæðinu.

Hringdu fyrir 5. desember !

*   Jólaaðstoðin er samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar  og Rauða krossins.