Deildanámskeið á Lundi

21. nóv. 2006

Mánudaginn 20 nóvember var haldið Deildarnámskeið í grunnskólanum Lundi Öxarfirði, þar sem Konráð Kristjánsson fræddi deildarfólk um verklag, störf og stefnu Rauða krossins.

Þátttakendur komu frá Þórshafnar-og Öxarfjarðardeild.