Fyrirlestur um geðsjúkdóma

19. feb. 2008

Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 17:00 mun Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjjúkrunarfræðingur vera með fræðslu um geðsjúkdóma.

Fræðslan er hugsuð fyrir sjálfboðaliða í heimsóknarþjónustu, sjálfboðaliða í athvörfum  og aðra áhugasama.

Staður: Húsnæði Rauða krossins, Viðjulundi 2, Akureyri
 
Skráning

Nánari upplýsingar í síma 461 2374  eða á akureyri@redcross.is