Námskeið í sálrænum stuðningi

21. okt. 2008

Námskeið í sálrænum stuðningi verður haldið í dag þriðjudag 21. október kl. 16 - 18.

Námskeiðið er haldið í húsnæði Einingar - Iðju við Skipagötu og hefst eins og fyrr segir kl. 16:00.

Þátttakendur á þessu námskeiði er starfsfólk ýmissa stofnana. 

Hægt er að nálgast kennsluglærurnar hér.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Sigríður Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur.