A-Húnavatnssýsludeild tekur við peningagjöf

29. okt. 2008

Þessir duglegu krakkar á Blönduósi söfnuðu 21.700 krónum fyrir Rauða krossinn. Einar Óli Fossdal formaður Rauða kross deildarinnar í Austur Húnavatssýslu tók við gjöfinni. Aftari röð frá vinstri: Amelía Hjálmarsdóttir, Dagmar Ósk Guðmundsdóttir, Sigurjón Guðmundsson, Aron Orri Tryggvason, fremri röð: Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Kristófer Már Tryggvason.