Börn og umhverfi - Námskeið 2010

12. apr. 2010

Námskeið fyrir börn fædd 1998 og eldri sem gæta yngri barna. Farið er í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Einnig er lögð áhersla á slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu.

Staður:   Viðjulundur 2
Stund:     17. 18. 19. og 20.  maí kl. 17 – 20 ( hópur I ) 
                 31. maí, 1. 2. og 3. júní kl. 17 – 20  ( hópur II )
Verð:        5.000,-

Nánari upplýsingar og skráning er í síma 461 2374 og  akureyri@redcross.is

Skráning