Sjálfboðaliða vantar í fatabúðir

26. apr. 2012

Kópavogsdeild leitar að sjálfboðaliðum til starfa í fatabúðum Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu.

Rauða kross búðirnar á höfuðborgarsvæðinu eru fimm:

· Laugavegi 12
· Laugavegi 116
· Mjódd
· Hafnarfirði
· Garðabæ

Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Kópavogsdeild Rauða krossins í síma 554 6626 eða með tölvupósti á sandra@redcross.is.