Fullbókað á Börn og umhverfi

3. jún. 2004

Þriðja og síðasta námskeiðið Börn og umhverfi hófst í gær og var fullbókað á það. Námskeiðin eru mjög vinsæl á meðal krakka á aldrinum 12 til 15 ára en á þeim er farið í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn.