Breytingar innan stjórnar Kópavogsdeildar

13. sep. 2004

Á síðasta stjórnarfundi Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands urðu breytingar á skipan stjórnar. Reynir Guðsteinsson tók við af Guðrúnu Mjöll Sigurðardóttur sem ritari og varaformaður en Guðrún mun sitja í varastjórn. Inga Lilja Diðriksdóttur tekur nú sæti í stjórn sem meðstjórnandi en hún var áður varamaður.