Sjálfboðaliðar fjölmenntu í Borgarleikhúsið

Segðu mér allt fjallar um unga stúlku sem bundin er við hjólastól en hefur þó meiri fótfestu í lífinu en foreldrar hennar. Hún á sér draumaveröld en hún flýr á náðir hennar þegar foreldrar hennar ætlast til of mikils af henni. Leikarar eru Álfrún Örnólfsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Marta Nordal, Ellert A. Ingimundarson og Þór Tulinius.
- Eldra
- Nýrra