Börn og umhverfi í júní

24. maí 2012

Skráðu þig núna!

Ákveðið hefur verið að bæta við einu námskeiði Börn og umhverfi hjá Kópavogsdeild.
Námskeiðið er 16 kennslustundir og skiptist á 4 kvöld, dagana 6., 7., 11. og 12. júní.
Kennt er öll kvöldin frá kl. 17-20.   

6. júní, miðvikudagur kl.17 til 20    Umsjón: leikskólakennari Efni: RKÍ, þroski barna, samskipti
7. júní, fimmtudagur  kl. 17 til 20    Umsjó: leikskólakennari. Efni: Leikir, leikföng, umönnun.
11. júní, mánudagur  kl. 17 til 20    Umsjón: hjúkrunarfræðingur. Efni: Slysavarnir
12. júní, þriðjudagur  kl. 17 til 20    Umsjón: hjúkrunarfræðingur. Efni: Skyndihjálp


Verð kr. 8500.
Innifalið: Námsgögn,  og hressing.  Staðfestingarskírteini að námskeiði loknu.
Nemendur mæti með pennaveski.

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 554-6626.