Áhugasamir strákar söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Strákarnir voru áhugasamir um Rauða krossinn og komu aftur í sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar til að taka þátt í starfi með ungum innflytjendum sem fer fram á miðvikudögum kl. 14-15.30.
Í sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar, Hamraborg 11, er tekið vel á móti þeim sem vilja afhenda Rauða krossinum afrakstur af fjársöfnun sinni. Fjársöfnun ungmenna rennur til styrktar börnum í neyð í gegnum verkefni Rauða krossins erlendis.
- Eldra
- Nýrra