Sumarlokun í Rauðakrosshúsinu í Kópavogi

3. júl. 2012

Rauðakrosshúsið í Kópavogi er lokað frá 2. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 7. ágúst og verður þá opið sem fyrr alla virka daga kl. 9-15. Hægt er að senda deildinni tölvupóst á netfangið kopavogur@redcross.is og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Kópavogsdeild Rauða krossins færir sjálfboðaliðum og samstarfsaðilum bestu sumarkveðjur.