Göngum til góðs og hjálpum börnum í neyð

1. okt. 2012

Dálítil gönguferð laugardaginn 6. október er góð fyrir bæði sál og líkama. Vertu með, gakktu með okkur eða taktu vel á móti göngufólki. Þinn stuðningur getur skipt sköpum í lífi barns í neyð.

Skráðu þig í gönguna