Námskeið hjá Rauða krossinum í Kópavogi

Gerða

5. apr. 2013

Námskeiðið börn og umhverfi verður haldið hjá Rauða krossinum í Kópavogi í apríl og maí.

Áhugasamir er eindregið hvattir til að skrá sig á námskeiðin með því að hafa samband við deildina í síma 554 6626 eða með tölvupósti á [email protected] Einnig er hægt að skrá sig á www.raudikrossinn.is.  Þátttakendur á öllum námskeiðunum fá staðfestingarskírteini frá Rauða krossinum.