Sjálfboðaliðar

Gerða

22. maí 2013

Ágætu Rauða kross félagar

 

Okkur í Fatasöfnun vantar sjálfboðaliða sem gætu tekið að sér akstur
sendibíls einn til tvo morgna í viku frá 8 – 12. Verkefnin væru fyrst og fremst
fólgin í því að aka á milli söfnunargáma og tæma þá.

Vinsamlegast hafið samband við Örn Ragnarsson verkefnastjóra fatasöfnunar [email protected]