Námskeið haustið 2013

20. ágú. 2013

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í skyndihjálp, slys og veikindi barna og börn og umhverfi í haust.

  • Skyndihjálp 4 september, 16 október og 13 nóvember
  • Slys og veikindi barna 21 september, 19 október og 9 nóvember
  • Börn og umhverfi 26 - 29 ágúst og 21 - 24 október

Skráning á námskeiðin er á http://www.raudikrossinn.is/page/rki_kopavogsdeild nánari upplýsingar í síma 554-6626/861-3336