Sjálfboðaliða vantar í ýmis verkefni

22. ágú. 2013

Rauði krossinn í Kópavogi leitar að sjálfboðaliðum í fatabúðir, heimsóknavinum og í fjáröflunarverkefni.

Vertu með, taktu þátt og skráðu þig hér:http://www.raudikrossinn.is/page/rki_gerastsjalfbodalidi

Nánari upplýsingar hjá Rauða krossinum í Kópavogi í síma 554 6626 eða með tölvupósti á [email protected]