Velkomin á Hamraborgarhátíð!

31. ágú. 2013

Rauði krossinn í Kópavogi er með opið hús í húsnæði sínu að Hamraborg 11, 2. hæð í dag í tilefni af Hamraborgarhátíðinni. Þar er til sölu fjölbreytt handverk sjálfboðaliða og allur ágóði af þeirri sölu mun renna til verkefna innanlands. Heitt á könnunni og hægt að kynna sér starf og verkefni deildarinnar kl. 11-14.
 

Velkomin í Hamraborgina á þessum bjarta og fallega degi!