Fatabúðir

13. sep. 2013

Rauði krossinn rekur fatabúðir þar sem seldur er notaður fatnaður á hagstæðu verði og er rekstur fatabúða mikilvægur liður í fjáröflun fyrir Rauða krossinn.

Sjá staðsetningu og opnunartíma: http://www.raudikrossinn.is/page/rki_kopavogsdeild_fatabudir