Hundavinir kynna verkefni Rauða krossins í Garðheimum

19. sep. 2013

Garðheimar halda reglulega hundakynningar.

21 og 22 september nk. verður kynning á smáhundum. Hundavinum Rauða Krossins er alltaf boðið að taka þátt í  kynningu Garðheima og verður engin undantekning þar á í þetta sinn. 

Rauði krossinn þakkar sjálfboðaliðum kærlega fyrir að gefa sér tíma til að kynna Hundavini!