Haustdagar í Mjódd

3. okt. 2013

Haustdagar 3 - 9 október.

 

Í dag fimmtudaginn 3. október byrja haustdagar í Mjóddinni og standa til 9. október. Rauða kross búðin verður með opið til kl. 21 í kvöld og ætlar að hafa öll jakkaföt og kjóla á 20% afslætti og öll bindi og veski á 500 kr.

Nú er um að gera að skella sér í Mjóddina.