Takk fyrir!

7. okt. 2013

Lokaátak Sýrlandssöfnunar Rauða krossins stóð yfir um helgina og vill Rauði krossinn í Kópavogi færa öllum þeim sem settu peninga í söfnunarbauka, lögðu inn á reikning, hringdu í 904 1500, 904 2500, 904 5500 eða studdu söfnunina með einum eða öðrum hætti bestu þakkir.

Samtakamátturinn getur gert kraftaverk og getur skipt sköpum fyrir saklaust fólk sem hefur hrakist frá heimilum sínum í Sýrlandi. Takk fyrir stuðninginn!

[Mynd 1]
[Mynd 3]