International Parents / Alþjóðlegir foreldrar

29. jan. 2015

Today we had our first International Parents meeting. A great group of parents came with their wonderful kids and everyone had loads of fun. We talked alot and everyone had some ideas for the spring. We will put together a program in the next few days and post it on our website as soon as it's ready. It's gonna be a spring full of fun and excitment, so we encourage everyone sitting at home with their young child to stop by!

 

Í dag hittust Alþjóðlegir foreldrar í fyrsta skipti. Dagurinn heppnaðist ótrúlega vel, frábær hópur foreldra mætti með yndislegu börnin sín og allir skemmtu sér vel. Það var spjallað heilmikið saman og fengum við fullt af hugmyndum fyrir vorið. Við munum setja saman dagskrá á næstu dögum og birtum hana síðan á heimasíðuna okkar. Þetta stefnir því í ótrúlega skemmtilegt og spennandi vor og hvetjum við alla sem eru heima með ung börn að kíkja til okkar!

[Mynd 1]