• B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

Soffía doula heimsækir Alþjóðlega foreldra

7. maí 2015

Í dag fengu Alþjóðlegir foreldrar heimsókn frá Soffíu Bæringsdóttur, doulu. Soffía er lærð doula og rekur vefverslunina Hönd í hönd. Hún kíkti í heimsókn með burðarsjöl og poka og sýndi mæðrunum hvernig ætti að nota þessa hluti. Það voru margir mættir og hafði Soffía nóg að gera að svara spurningum mæðranna. Á meðan léku börnin sér saman og nutu þess að kynnast nýjum jafnöldrum. 

 

[Mynd 1]

Soffía sýnir hvernig á að nota burðarpoka

 

[Mynd 2]
Ein mæðranna sýnir hvernig hún notar burðarsjal