Tekið á móti umsóknum vegna neyðaraðstoðar fyrir jólin til 6. desember, fylgigögn nauðsynleg

1. des. 2011

Mæðrastyrksnefnd Kópavogs og Kópavogsdeild Rauða krossins veita neyðaraðstoð fyrir komandi jól til þeirra sem eiga lögheimili í Kópavogi þann 1. desember 2011. Tekið er á móti umsóknum frá 7. nóvember til og með 6. desember.

Kópavogsdeild Rauða kross Íslands tekur við umsóknum í Rauðakrosshúsinu að Hamraborg 11, virka daga kl. 9-15. Einnig er hægt að sækja um hjá Mæðrastyrksnefnd Kópavogs í húsnæði nefndarinnar að Fannborg 5 á þriðjudögum kl. 16-18.

Nauðsynleg fylgiskjöl með umsókn:
*Afrit frá staðgreiðsluskrá Ríkisskattstjóra.
*Búsetuvottorð frá Kópavogsbæ.


The Subvention for Mothers in Kópavogur and the Kópavogur Branch of the Icelandic Red Cross provide emergency assistance before this coming Christmas to those who have legal residence in Kópavogur as of December 1st 2011. Please contact the Kópavogur Branch for more information, tel. 554 6626.