Vor- og afmælishátíð sjálfboðaliða Kópavogsdeildar frestað

4. jún. 2008

Í samráði við veðurfræðing hefur verið ákveðið að vor- og afmælishátíð deildarinnar sem átti að vera laugardaginn 7. júní verði frestað um óákveðinn tíma vegna slæmrar veðurspár þar sem hátíðin átti að vera utandyra. Við biðjumst velvirðingar á því að þurfa að grípa til þessa aðgerða.