Fyrirhuguðu fræðslukvöldi frestað vegna veikinda

24. sep. 2009

Vegna veikinda fyrirlesara hefur deildin því miður þurft að fresta fyrirhuguðu fræðslukvöldi sem átti að hefjast kl. 20 í kvöld. Fræðslukvöldið verður skipulagt annan dag og verða sjálfboðaliðar upplýstir um það síðar. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.