Lokun um jól og áramót.

21. des. 2009

Sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar verður lokuð frá og með 21. desember en opnar aftur mánudaginn 4. janúar 2010, kl.10.

Kópavogsdeild Rauða krossins færir sjálfboðaliðum og samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með kærri þökk fyrir ánægjulegt samstarf og samskipti á árinu sem er að líða.

Hægt er að hafa samband með því að senda línu á kopavogur@redcross.is