Fatagjafir koma að góðum notum í Kabúl
![]() |
Rauði kross Íslands sendi föt til Afganistan. Hluti fatasendingarinnar var sérstaklega flokkaður og pakkaður fyrir börn á sjúkrahúsi sem Steina Ólafsdóttir sendifulltrúi Rauða krossins vann á. |
Þremur vikum síðar lenti á flugvellinum í Kabúl flugvél frá utanríkisráðuneytinu full af hjálpargögnum frá Rauða krossi Íslands og Hjálparstarfi kirkjunnar. Örn Ragnarsson formaður fataflokkunarstöðvar Rauða kross Íslands var með í för og afhenti fulltrúum Alþjóðasambands Rauða krossins og Indira Ghandi barnaspítalans hjálpargögnin.
Götubörn í Mósambík
Hjördís vann sem sendifulltrúi fyrir Rauða kross Íslands í Mósambík.
Skóli fyrir heyrnarlaus börn í Palestínu
Milljón sjálfboðaliðar og öflug neyðaraðstoð en þörf á uppbyggingu
![]() |
Ómar Valdimarsson við störf sín í Austur Tímor. |
Sjúkdómsgreining er lykillinn að því að bæta líf veikra barna
Hjálparstarf í kapphlaupi við tímann
Gunnar Hersveinn er blaðamaður á Morgunblaðinu og birtist grein þessi í blaðinu 19. september 2004.
Þögn áfallsins víkur fyrir hamarshöggum
![]() |
Sólveig Ólafsdóttir sendifulltrúi Rauða krossins við störf sín í Grenada. |
Fellibylurinn Ivan, sem hefur einnig gengið undir nafninu Ivan grimmi, þaut yfir eyjuna með gríðarlegum látum og eyrði engu. Níu af hverjum tíu byggingum eyjarinnar hafa orðið fyrir skemmdum, rafmagnið er farið og vatnsbirgðir voru af mjög skornum skammti fyrstu dagana eftir að ósköpin dundu yfir. Flest samskiptakerfi liggja niðri, allar símalínur og flestar farsímastöðvar eru ónýtar og engir fjölmiðlar ? hvorki útvarp, sjónvarp né dagblöð ? hafa starfað í landinu síðan bylurinn gekk yfir.