28. okt. 2004 : Skóli fyrir heyrnarlaus börn í Palestínu

Hlér starfaði sem sendifulltrúi í Palestínu. Hann skrifaði þessa grein fyrir Alþjóðasamband Rauða krossins og birtist hún á vef í ágúst 2004.

8. okt. 2004 : Milljón sjálfboðaliðar og öflug neyðaraðstoð en þörf á uppbyggingu

Ómar Valdimarsson við störf sín í Austur Tímor.
Sendifulltrúar Rauða kross Íslands veita ýmist neyðaraðstoð í kjölfar náttúruhamfara eða stríðsátaka eða þeir aðstoða landsfélög Rauða krossins og Rauða hálfmánans við að byggja upp starfsemi sína. Helstu verkefni í þessari þróunaraðstoð eru á sviði heilsugæslu, neyðarvarna og neyðaraðstoðar og við útbreiðslu mannúðarhugsjónar Rauða kross hreyfingarinnar en einnig á sviði fjármála og uppbyggingar landsfélaganna.  

8. okt. 2004 : Sjúkdómsgreining er lykillinn að því að bæta líf veikra barna

Hlér starfaði sem sendifulltrúi í Palestínu. Hann skrifaði þessa grein fyrir Alþjóðasamband Rauða krossins og birtist hún á vef í júní 2004.