25. nóv. 2005 : Starf Rauða krossins með þorpsbúum í Mósambík

Hlín er sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Mósambík.

22. nóv. 2005 : Hjúkrun í Pakistan

Hildur Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur fór til Pakistans í október 2005. Hún stýrir hjúkrun í sjúkrahúsi Alþjóðasambandsins í Abbottabat.

Meðfylgjandi eru myndir sem hún sendi í nóvember.

21. nóv. 2005 : FACT teymi til Suður Súdan

Sigurður Pálsson fór í FACT (field assessment and coordination team) ferð til Suður-Súdan. Hann var í teymi sem hafði það hlutverk að meta aðstæður á vettvangi og skipuleggja fyrstu verkefni Alþjóðasambandsins á svæðinu. Þessar ferðir eru í eðli sínar stuttar (1 vika - 1 mánuður að jafnaði).

Hann sendi myndir sem hægt er að sjá hér í PDF

17. nóv. 2005 : Rauði krossinn treystir á konur í heilbrigðisgeiranum til að bæta heilbrigðiskerfið í Pakistan

Asnar eru notaðir við dreifingu tjaldanna í Balakot og nágrannaþorpin.
Alþjóða Rauði krossinn hefur hafið dreifingu tjalda og annarra nauðsynja til um 200 kvenna í heilbrigðisgeiranum í Pakistan sem búa víðs vegar í norðvesturhéraðinu þar sem jarðskjálftinn 8. október hafði mest áhrif. Yfirleitt veita þessar konur heilbrigðisþjónustu til afskekktra fjallaþorpa en margar þeirra hafa ekki getað haldið henni úti eftir jarðskjálftann. Stuðningur Alþjóða Rauða krossins tryggir að konurnar geti haldið henni úti frá 200 mismunandi stöðum í héraðinu.

Konurnar eru hluti af heilbrigðisneti landsins og hafa fengið þjálfun í að veita grunnþjónustu og fyrstu hjálp, taka þátt í að fræða fólk um hreinlæti og forvarnir gegn sjúkdómum. Þá veita þær einnig mikilvæga þjónustu hvað varðar heilsu kvenna.

15. nóv. 2005 : Pakistan - lífsauðs gætt í grjótinu

Sólveig er sendifulltrúi í Pakistan og vinnur sem upplýsingafulltrúi.

14. nóv. 2005 : Útbreiðsla sjúkdóma ógnar fórnarlömbum jarðskjálftans

Sólveig er sendifulltrúi í Pakistan og vinnur sem upplýsingafulltrúi.

7. nóv. 2005 : Hátíðarstemmning í Hindane

 
Nýja skrifstofa Rauða krossins í Hindane vígð 21. október, á degi rigningarinnar en það hefur varla rignt neitt að ráði síðan árið 2002, þannig að þetta var mikill gleðidagur.
Sjálfboðaliðar Rauða kross deildarinnar í Hindane í Mósambík vígja nýtt húsnæði. 

Það er ekki úr vegi, nú í byrjun vetrar, að láta hugann reika suður fyrir miðbaug þar sem sumarið er rétt að byrja.

Mósambíski Rauði krossinn hélt nýlega árlegan fund með samstarfsfélögum og tóku þátt í þeim fundi tveir fulltrúar frá Rauða krossi Íslands. Ferðin var jafnframt notuð til að heimsækja heilsugæsluverkefni sem Rauði kross Íslands hefur stutt frá árinu 2000, ásamt Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ). Mósambík er eitt af þróunarlöndum sem íslensk stjórnvöld hafa stutt í fleiri ár. 

28. okt. 2005 : Rauði kross Íslands styrkir hjálparstarf í Níger

Níger er eitt af fátækustu löndum heims

7. okt. 2005 : Ekki fyrir ferðamenn

Áslaug er sendifulltrúi í Úganda.

13. sep. 2005 : Eftir mánuð í Indónesíu

Sigurður er sendifulltrúi i Banda Aech í Indónesíu.

26. ágú. 2005 : Löggiltur lagna- og burðarþolshönnuður í Darfur

Rúnar er byggingatæknifræðingur og starfar sem sendifulltrúi í Darfur í Súdan

26. ágú. 2005 : Hvernig er Afríka?

Rúnar er byggingatæknifræðingur og starfar sem sendifulltrúi í Darfur í Súdan.

25. ágú. 2005 : Veðurtepptur

Rúnar er byggingatæknifræðingur og starfar sem sendifulltrúi í Darfur í Súdan.

15. ágú. 2005 : Michael Schulz verður fulltrúi sendinefndar Rauða krossins hjá Sameinuðu þjóðunum

Michael Schulz hefur verið skipaður fulltrúi við sendinefnd Alþjóðasambands Rauða krossins í New York. Michael verður næstráðandi í nefndinni sem hefur áheyrnarstöðu hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Skipað er í stöðuna til tveggja ára.

Michael hefur unnið síðustu 25 ár við hjálparstörf fyrir Rauða krossinn. Síðast vann hann fyrir Rauða kross Íslands þegar hann fór sem sendifulltrúi til Palestínu og gegndi stöðu formanns sendinefndar Alþjóða Rauða krossins og Rauða hálfmánans.

1. júl. 2005 : Enn veitt aðstoð til fórnarlamba flóðbylgnanna í Sri Lanka

Fatima og fjölskylda hennar.
Átök milli hersveita stjórnvalda og frelsishers Tamila hafa markað djúp spor í líf fólks í Tincomalee-héraði í Sri Lanka þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé árið 2002. Fólk hefur misst heimili sín, aðrir hafa týnst og fjölskyldur hafa sundrast. Margir hafa misst ástvini, heimili og lífsviðurværi síðustu ár og hafa orðið fyrir miklu sálfræðilegu tjóni vegna stríðsátakanna.

Þetta fólk varð svo fyrir enn einu áfallinu 26. desember sl. þegar flóðbylgjan mikla skolaði burtu strandbæjum víðs vegar á Sri Lanka. Þorp voru jöfnuð við jörðu og nærri 40 þúsund manns létu lífið. Um 500 þúsund manns á eyjunni misstu heimili sín.

6. maí 2005 : „Ekki er allt sem sýnist"

Baldur er sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Aceh héraði á Súmötru.

11. apr. 2005 : Íslenskur sendifulltrúi tekur við starfi yfirmanns spítalaþjónustu Alþjóða Rauða krossins

Pálína að störfum í Austur Tímor þar sem hún stjórnaði spítala á árunum 2000 og 2001.
Pálína Ásgeirsdóttir sendifulltrúi tekur við starfi yfirmanns spítalahjúkrunarþjónustu Alþjóða Rauða krossins í Genf um næstu mánaðarmót.

Pálína mun starfa að uppbyggingu Rauða krossins í þeim löndum þar sem félagið aðstoðar sjúkrahús. Pálína hefur langa reynslu af störfum fyrir Rauða krossinn en síðan 1985 hefur hún unnið sem almennur hjúkrunarfræðingur, svæfingarhjúkrunarfræðingur og stjórnandi. 

21. mar. 2005 : Póstkort frá Hófi í Banda Aceh

Hólmfríður Garðarsdóttir ljósmóðir er sendifulltrúi í Banda Aceh

27. feb. 2005 : Hvað hef ég verið að gera hérna?

Birna er sendifulltrúi á Súmötru.

23. feb. 2005 : Fólkið hefur orðið að sætta sig við missinn

Robin er sendifulltrúi í Indónesíu.

23. feb. 2005 : Erfitt að hugga fólk sem hefur misst allt

Hildur er sendifulltrúi í Aceh í Indónesíu.

7. feb. 2005 : Bréf frá Sri Lanka

Elín er sendifulltrúi á Sri Lanka

1. feb. 2005 : Ógrynni vandamála bíða úrlausnar á Haiti

Frank er sendifulltrúi á Haiti.

31. jan. 2005 : Rauði kross Swazilands auðveldar aðgang að læknishjálp HIV smitaðra

Lenhle Dube, hjúkrunarfræðingur, og Jane Dhlamini, en hún segir að það hafi verið Dube að þakka að hún fór í HIV-próf.
Á síðasta ári fékk Jane Dhlamini að vita að hún væri HIV-smituð, en hún segir að þekking hennar hafi haldið henni á lífi. Síðan hún greindist hefur hún haft aðgang að fræðslu hjá Rauða krossinum og heilbrigðisþjónustu heima fyrir sem hún hafði ekki áður. Í dag veit hún mun betur hvernig á að draga úr áhrifum vírusins með réttu mataræði og breyttu atferli.

?Ég vil tala út frá mínu hjarta til að hvetja alla til að fara í HIV-próf,? segir Jane, sem er 53 ára og á níu börn. ?Þetta er ekki eingöngu til að halda starfsmönnum heilbrigðisþjónustunnar ánægðum. Þegar maður veit hvernig ástandið er á manni fær maður einnig þá hjálp sem maður þarf. Og ég er mjög þakklát Rauða krossinum ? ef hans hefði ekki notið við væri ég löngu dáin.?

28. jan. 2005 : Skelfingin býr enn í hjörtum þeirra sem eftir lifa

Hlér er sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Sri Lanka.

24. jan. 2005 : Lífið í Banda Aceh þremur vikum eftir flóðin

Robin Bovey er sendifulltrúi í Banda Aceh Indónesíu.

16. jan. 2005 : Sjálfboðaliðar vinna myrkranna á milli við hjálparstörf

Hlér er sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Sri Lanka.

14. jan. 2005 : Það þarf tíma, hjarta og hugarfar til enduruppbyggingar

Robin Bovey er sendifulltrúi fyrir Rauða kross Íslands í Indónesíu.