31. jan. 2005 : Rauði kross Swazilands auðveldar aðgang að læknishjálp HIV smitaðra

Lenhle Dube, hjúkrunarfræðingur, og Jane Dhlamini, en hún segir að það hafi verið Dube að þakka að hún fór í HIV-próf.
Á síðasta ári fékk Jane Dhlamini að vita að hún væri HIV-smituð, en hún segir að þekking hennar hafi haldið henni á lífi. Síðan hún greindist hefur hún haft aðgang að fræðslu hjá Rauða krossinum og heilbrigðisþjónustu heima fyrir sem hún hafði ekki áður. Í dag veit hún mun betur hvernig á að draga úr áhrifum vírusins með réttu mataræði og breyttu atferli.

?Ég vil tala út frá mínu hjarta til að hvetja alla til að fara í HIV-próf,? segir Jane, sem er 53 ára og á níu börn. ?Þetta er ekki eingöngu til að halda starfsmönnum heilbrigðisþjónustunnar ánægðum. Þegar maður veit hvernig ástandið er á manni fær maður einnig þá hjálp sem maður þarf. Og ég er mjög þakklát Rauða krossinum ? ef hans hefði ekki notið við væri ég löngu dáin.?

28. jan. 2005 : Skelfingin býr enn í hjörtum þeirra sem eftir lifa

Hlér er sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Sri Lanka.

24. jan. 2005 : Lífið í Banda Aceh þremur vikum eftir flóðin

Robin Bovey er sendifulltrúi í Banda Aceh Indónesíu.

16. jan. 2005 : Sjálfboðaliðar vinna myrkranna á milli við hjálparstörf

Hlér er sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Sri Lanka.

14. jan. 2005 : Það þarf tíma, hjarta og hugarfar til enduruppbyggingar

Robin Bovey er sendifulltrúi fyrir Rauða kross Íslands í Indónesíu.